A Travellerspoint blog

Indland!

Síðustu dagarnir i suður Afríku voru teknir rólega bara notið höfðaborgar, skoðað table mountain, sædýrasafn og fleiri vinsmakkanir.
Svo hófst næsti leggur i ævintýrinu, Indland! Charlie sem var með mer i ferðinni fra Windhoek til Cape Town var i sama flug þi og eg til dubai sem var rosa fint. Við fengum okkur rauðvín, spjölluðum OG notuðum wifi i flugvél!😎 eftir það for hann i flug til Englands en eg til mumbai. Flugið var stutt svo eg svaf litið en a þeim tima var akkurat nott a mínum tima. Eg kom mer svo a hostelið og aður en eg vissi af var eg buin að kynnast 5 strákum sem voru a leiðinni ut að skoða borgina svo eg dreif mig með. Fyndið að segja fra þvi en eg var eina stelpan a hostelinu sem synir hvað er litið af stelpum sem ferðast um Indland haha. Alla vega forum við ut að skoða hvað borgin hafði upp a að bjoða. Ótrúlegt hvað maður man vel lyktina sem fylgir Indlandi..tók mig ekki langan tima að rifja upp síðustu ferð! Mumbai er mjög ólík delhi að mjög mörgu leyti. Her er meira um hvítt folk svo það var minna starað a mig en þó nokkrir sem báðu um mynd af mer. Eg er aftur orðin að frægri manneskju hahah. Eftir að hafa rölt um göturnar fylgdumst við með sól setrinu a ströndinni ótrúlega fallegt en virtist vera skýjað vegna mengunarinnar sem er i loftinu her. Við fengum okkur svo góðan local kvöldmat mjög sterkur en ekkert mal að skola þvi niður með bjor. Daginn eftir forum við öll saman að skoða þriðja stærsta slum i heimi Dharavali. Það er innan við fermíla að stærð en yfir milljón manns sem búa þar! Það var alveg magnað að sja hvernig folkið byr þarna. Þetta var ekki jafn sorglegt og búast mátti við af slumi en folkið hefur einhvers konar vinnu þarna. Flestir vinna við að flokka plast og brjóta það niður i litla búta sem er svo endurnýtt til framleiðslu a td plastpokum. Aðrir unnu við að endurnýta málningafötur eða brýna hnífa og annað slíkt fyrir sma pening. Allt eru þetta þó hættuleg störf og litið sem ekkert um varúðarráðstafanirvi miður. Að lokum skoðuðum við svo leðurframleiðslu þar sem framleiðslan fer öll fram, fra þvi að slátra dýrinu og þar til letrið verður að veski! Eg keypti mer litla sæta handtösku þarna sem verður ágætis minning af Dharavali. Seinni partinn kvöðum við svo Robin sem var a leiðinni heim og svo Rob og Tóm sem voru a leið til Goa. Eftir vorum viða þa bara þrjú, eg, Toby og Mark en við ákváðum að fara saman til Goa daginn eftir. Síðasta daginn i mumbai nýttum við i að vera alvöru túristar og forum a aðal tourist attractionið, gateway to india. Það er risa bogi sem stendur við höfnina en þetta er eitt af elstu höfnum heims. A meðan við vorum þarna voru þó fleiri að taka myndir af mer en hverju öðru þarna! Ótrúlegt hvað maður fær mikla athygli af ljósa hárinu! Meira að segja proffessional ljósmyndari sem að myndaði mig með einhverja ró ríkri fjölskyldu 😆 hefði kannsk att að dressa mig betur upp fyrir slíkt, en jæja. Við héldum svo snemma til baka, borðuðum kvöldmat aður en við skelltum okkur i rútuna! Rútan atti að taka 12 tima og yfir nott svo að þetta atti ekki að vera neitt vesen! Einmitt...for ekki alveg svo vel! Loftkælingin var biluð i ruminu minu svo að mer var ískalt alla nóttina! Það var ekki hægt að minnka blástur inn svo það blés ísköldu lofti bæði a andlitið og lappirnar mínar alla nóttina, ekki nóg með það heldur var stoppað a hverjum klukkutíma til þess að fara a klósettið og allir vaktir fyrir það! A endanum tók ferðin 16 klukkutíma af þessu, alveg draumur? Sem betur fer var eg i goðum felagssap við spiluðum goða tónlist og spiluðum ansi mörg spil a þessari ferð. Toby bókaði gistingu fyrir okkur öll þrjú en þegar við mættum a ströndina okkar Colva beach kannaðist enginn við nafnið svo áfram hélt ævintýrið! A endanum fundum við númerið hja eigandanum og hann kom og sótti okkur. Alton, eigandinn, er ungur indverji sem er að reyna að stofna sjálfboðavinnu fyrirtæki en reynir að fjármagna startkostnaðinn með hostelrekstri. Hann byrjaði a þvi að taka okkur með sér i hádegismat a uppáhalds staðnum sinum. Þetta var lítill local staður þar sem við borðuðum i strakofa. Við fengum nóg af curry með fersku sjávarfangi! 😋 alveg ljóst að við vorum komin a ströndina! Eftir matinn forum við svo i sundföt og beint ut i sjó! Þegar sólin for að setjast spiluðu strákarnir svo fótbolta með local strákum. Þegar við komum svo til baka bauð Alton okkur að koma með sér i risa party sem er haldið i leopard valley. Við að sjálfsögðu drifum okkur i hrein föt og af stað. Þegar hann talaði um risa party var hann sko alls ekki að ljúga! Það var risa kastali i miðjunni með DJunum en sitt hvoru megin við þa voru menn með eld að sýna alls kyns kúnstir! I kringum dansgólfið voru svo turnar sem spýttu eldi með reglulegu millibili. Ótrúlega gaman að sja þetta og eiginlega bara local folk a svæðinu, svoo eg eyddi mest öllu kvöldinu i myndatökur!
Daginn eftir forum við með Alton a local stað fyrir morgunmat. Eg er ennþa að venjast þvi að borða sterkan mat i morgunmat en það er ekkert i boði nema curry! Eftir matinn forum við i hljoðfærabuð þar sem bæði mark og toby eru miklir tónlista unnendur og þeir spiluðu allir saman. Ótrúlega fyndið að fylgjast með þeim, eg reyndi að fylgja en tón lausa eg ekki alveg meðetta! Við forum svo til baka og slökuðum a. Um kvöldið forum við svo með Alton til baga sem er bær ca tveim tímum fra Colva þar sem við vorum. Hann vinnur a veitingastað að sja um karaoke a kvöldin svo við ákváðum að skella okkur með og fylgjast með stuðinu. Það voru mörg fyndin lög tekin og gaman að fylgjast með fólki syngja ensk lög með indverskum hreim 😆 eftir sma tima var tekin sa spaða svo allir drifu sig a dansgólfið! Við skelltum okkur að sjálfsögðu með i partyið. Það leið ekki ein mínúta aður en indversk kona bauð mer að dansa með sér og hún kenndi mer öll indversku sporin! Eiginmaðurinn hennar stoð allan tímann hja okkur og tók allt upp a myndband! Hahah þetta var voða skemmtilegt kvöld, en langt þar sem að Alton kláraði ekki að vinna fyrr en 5 um morguninn og þa 2 tima keyrsla heim. Það var þvi tekin sú ákvörðun að sofa ut morguninn eftir. Likamsklukkan min var þó ekki sammála þvi svo eg var vöknuð um 10 leytið. Alton var farinn a fætur lika svo við forum tvö að borða. Við forum svo og keyptum fisk og krydd en planið var að hann ætlaði að grilla fyrir okkur um kvöldið 😃 strákarnir voru að vakna þegar við komum til baka og ákváðum þa að leigja mótorhjól og fara að skoða okkur um Goa. Alton var með eitt hjól sem að hann og Marc notuðu og eg og toby deildum öðru. Utsynið var alveg ótrúlegt allan tímann! Hrisgrjonaakrar og pálmatré um allt og við keyrðum fram hja fólki að vinna, allir að sjálfsögðu misstu andlitið að sja hvítt folk, hvað þa ljóshærða stelpu! Við keyrðum upp hæð að kirkju sem var með útsýni langt yfir Goa.
Eftir það skelltum við okkur a ströndina og syntum aðeins i sjónum. Svo drifum við okkur aftur a okkar strönd,Colva, og spiluðum blak með nokkrum local strákum. Eg var að sjálfsögðu i vinningsliðinu! 😁 eftir það var svo sturta og allt gert klart fyrir grill kvöldsins! Við grilluðum makríl sem við marineruðum i masala kryddi 😋 ótrúlega gott!! Allir voru mjög þreyttir eftir daginn svo við drifum okkur i hattin frekar snemma. Daginn eftir forum við a hjólinu sem við leigðum til Margao sem er næsti stóri bær. Toby keyrði mig fyrst, for svo til baka og sótti Marc. Leiðin tók sma tima og þeir fóru i leiðangur að kaupa miða til Hampi svo eg fekk hálfan dag fyrir mig sjálfa. Eg for a ótrúlega krúttlegan markað og keypti nokkur naglalökk i rólegheitum (loksins að fa sma stelpu tima hehe). Svo fann eg pósthús að senda smá pakka heim...a ekki að vera flókið? Fer a pósthús og sendi ca 200grömm heim? Byrja a þvi að bíða i röð i ca 20 min..Neinei eg er ekki með rétt umslag svo eg fer að öðrum afgreiðslu kassa og kaupi nýtt umslag, fer aftur i fyrstu röðina og klara þetta mal. Neib aftur vitlaust umslag þó að eg keypti það hja þeim! Þa er eg send a markaðinn að kaupa öðruvísi. Jæja þolinmæðin farin að minnka en minni mig a að eg er a Indlandi og lifið gengur öðruvísi her...jæja fer a markaðinn þar sem ótrúlegt en satt hitti eg Toby og Marc! Þeir voru rett komnir þangað að finna mig og eg eiginlega bara labba beint i fangið a þeim! Við forum þa og fengum okkur hádegis mat saman sma meira byriani 😋 svo skutlaði Toby Marc heim svo eg gæti klárað pósthús málið endalausa! Jæja finn búðina þar sem eg a að kaupa rett umslag og syni þeim hvað eg er að senda svo þau geti selt mer rett umslag, eg kaupi það og drif mig a pósthúsið. Önnur korters röð liður og eg fæ aftur nei! Ekki rett umslag! Anda inn...anda ut! Jæja eg bið manninn um nafnið a þessu umslagi sem að hann vill endilega fa þetta i, hvaða svar fæ eg? "Regular envelope!" Eg var næstum þvi buin að missa mig! Aftur hélt eg af stað i búðina að fa nýtt umslag, neinei að sjálfsögðu var buið að loka! Nu var þolinmæðin min aaaalveg a þrotum! Með allt áreitið i kringum mig allan tímann, ein ljóshærð stelpa um göturnar framlög til baka og fæ ekkert nema nei i andlitið fyrir litlum hlut að senda heim! Uff...jæja eg hélt áfram að rölta um með pirringinn inni i mer að finna nýja búð með rett umslög...eg fann loksins búð eftir hálftíma labb og syndi þeim hvað eg vildi senda heim. Þau seldu mer enn eina tegundina af umslagi og eg for aftur a pósthúsið! Aftur beið eg i endalausri röð með alla starandi a mig, folk að taka myndir og svo framvegis...það hélt áfram að reyna vel a þolinmæðina! Það kom loksins að mer og eg rétti manninum, sem var orðinn frekar þreyttur a heimsku mer endalaust að koma með vitlaus umslög, fína nýja umslagið útfyllt af hans kröfum og alles klar. Eg fekk loksins ja!! Eg hélt eg myndi kyssa manninn takk hahah eftir allt þetta stand! Eg hringdi svo i toby og hann kom að sækja mig. Uff hvað eg var hamingjusöm að klara þetta 😆 heilsdagsvverkefni að senda eitt umslag til Íslands! Við drifum okkur niður a strönd að nýta síðustu sólargeislanna og sma dýfu i sjóinn. Um kvöldið for toby svo og keypti kvöldmat fyrir okkur og við borðuðum heima, enda þreytt eftir erfiðan dag! Daginn eftir var síðasti dagurinn okkar a Colva ströndinni. Við ákváðum að kveðja ströndina með þvi að eyð fyrri helmingnum af deginum i leti a ströndinni. Eftir það var svo pakkað og drifið sig til Margao að ná rútunni. Hún var auðvitað sein svo við tölum þvi rólega a gangstéttinni með nokkrum heimilislausum hundum :( gaf þeim sma brauð og vatn haha :) þegar við forum svo i rútuna að lokum voru Rob og Tom mættir i hana þar sem þeir voru norðar en við. Það voru skemmtilegir endurfundir þar sem við forum yfir hvað við höfðum gert síðustu daga. Við tók svo spennandi nott i rútu sem var ísköld og eg deildi rúmi með einhverjum ókunnugum Indverja sem hætti ekki að stara a mig! En strákarnir voru allir i kringum mig svo eg var nu alveg örugg, með fjóra að vernda mig! Morguninn eftir mættum við til Hampi eldsnemma og drifum okkur að finna hostel. Við þurftum að taka bát yfir eina litla a til þess að fara a backpackers hverfið. Við fundum kosy hostel þar sem við borguðum 300kr fyrir nóttina! Við reyndar sváfum uti, með dýnu og moskitonet yfir okkur. Eftir að við náðum að tékka okkur inn leigðum við hjól aftur og forum i skoðunar leiðangur! Hampi minnti mig að mjög mörgu leyti a Spitzkoppe i Namibíu en náttúran er eins og ur öðrum heimi! Ekkert nema rauðir steinar sem lita ut fyrir að hafa verið raðað saman! Við keyrðum i gegnum fleiri hrísgrjónaakra en það minnti mig helst a Tilda hrisgrjona auglýsinguna það sem Indverjar eru að setja niður græn strá i vatn! Það var það sem var að gerast alls staðar i kringum mig. Við forum að little lake það sem hægt er að stökkva fram af klettum ofan í vatn. Fallið er i kringum 5 metrar og þvílíkt adrenalín að stökkva ofani! Eftir að maður lendir verður maður að vera snöggur upp og byrja að synda þar sem að áin er frekar straumhörð. Eftir sundið ætluðum við svo að skella okkur i næsta bæ að skoða okkur um. Við náðum þó ekki langt en eftir ca korter sprakk a dekkinu hja Marc svo við urðum að fara til baka að stússast i þvi og fa viðgerðarmann og svoleiðis. Svo við forum bara a barinn i nokkra rólega yfir spilum um kvöldið. Daginn eftir forum við aftur yfir ana að skoða öll hofin sem eru að finna þeim megin við. Ótrúlega stór og glæsileg hof sem eru þar allt i kring og hafa verið i mörg mörg ár. Við stoppuðum i hádegismat a einu götuhorni og fengum einn besta rett sem að eg hef smakkað i þessari indlands ferð! Hann heitir gobi rice en það eru sem sagt hrísgrjón með steiktu blómkáli og grænmeti😋 við flökkuðum svo a milli hofa, eg var yfirleitt 20 min lengur en allir aðrir þar sem eg var mest megnis föst i myndatökum með alls konar fólki! Alveg hreint yndislegt að fa svona athygli, sérstaklega fra sætum litlum skólakrökkum sem voru greinilega i vettvangsferð um hofin og höfðu greinilega ekki séð mikið af ljóshærðu fólki. Eftir kvöldmat forum við svo upp i klettana og horfðum a stjörnurnar. Við saum ótrúlega mörg stjörnuhröp og geimstöð sem flakkaði fram og til baka yfir sjóndeildarhringnum. Svakalega róandi að horfa a stjörnurnar i þessari kyrrð sem liggur yfir fallega Hampi.
Daginn eftir var afmælisdagur tobys! Við byrjuðum daginn extra snemma og vorum komin upp i kletta fyrir sólarupprás til þess að klifra. Toby og Marc eru miklir klifrar heima svo þeir mættu með allar græjur. Við hin reyndum okkar besta að klifra með þeim, nokkuð skrautlegt! Þar sem minnstu skornir i boði voru 44 var þetta frekar flókið fyrir mig en eg klifraði nokkra! 😁 eftir það var svo farið i morgunmat og sma afslöppun. Við forum svo a hjólunum að vatninu i sma sundsprett og hoppa fram af klettinum. Það var svo tekið létta lögn i sólinni til að þurrka okkur. Næst forum við i hádegismat og redduðum meira að segja afmælisköku 😉 næst tók við að skella sér i næsta bæ að kaupa sma áfengi fyrir kvöldið en þar sem Hampi er heilög borg með öllum sinum hofum er áfengi ekki leyft og ekkert kjöt hægt að fa a svæðinu. Ferðin var mjög skemmtileg, við toby deildum hjóli og skiptumst a að keyra um brjálaðar götur indlands en eg atti i mestum erfiðleikum að muna hvorri akgreinninni eg atti að vera a! Útsýnið allan tímann var eins og i ævintýri. Ekkert nema stórir hrisakrar og falleg fjöll sem tóku við af þeim. Folk að vinna a hrísgrjónaökrunum og fallegir fuglar að stelast i vatnið og grjónin 😍
Við forum svo i Monkey Temple en þar þarf að labba upp 700 þrep til þess að komast að hofinu! Þar fylgdumst við svo með solsetrinu með útsýni yfir fjöllin, akrana og hofin alveg magnað! Um kvöldið mættu svo Tuuli og Iiro en Rob og Tóm kynntumst þeim i Goa. Við forum öll saman að borða en aður en kvöldið for lengra en það voru allir svo bunir a þvi eftir langan en góðan dag svo við vorum komin i rumið um 9 leytið.
Næsti dagur var síðasti dagurinn okkar i Hampi. Við forum að skila hjólunum og ganga fra lestarmiðunum við eyddum svo goðum tima i slökun en við var að taka 48 tima ferðalag! Við forum svo með síðasta batnum kl 5 og fengum okkur aftur gobi rice hja vininum okkar a horninu! Hann gerði svo masala franskar fyrir okkur lika og einhvern spínat bauna rett allt alveg ótrúlega gott og við orðin vel södd fyrir ferðalagið! Við skelltum okkur svo með strætó a lestarstöðina. Við vorum mjög snemma i þvi vegna þess að siðast báturinn for snemma svo við tokum þvi rólega a lestarstöðinni. Aður en við vissum af var buin að safnast hópur af fólki i kringum okkur! Þetta var sma tilfinning eins og vera dyr i dýragarði haha við bara sátum að lesa eða hlusta a tónlist og folk bara stoð og starði, benti og hvíslaði st a milli hahah. Fyrsta lestin sem við forum i var um 15 klukkutímar til Bangalore. Ferðin gekk að vísu hægt en þetta var yfir nott svo við reyndum að sofa sem mest. Eg fekk efstu koju svo eg var i ágætis næði. Þegar við mættum svo til Bangalore skildum við töskurnar okkar eftir og forum að rölta um borgina, höfðum 12 tima að eyða fyrir næstu lest. Við gengum um göturnar og fundum garð sem við ætluðum að slaka a i. Garðurinn heitir freedom park en við komumst að þvi að þar er ekki mikið gras og bannað að labba eða setjast i það litla sem var! Þetta var fyrrum fangelsi sem buið var að breyta i almenningsgarð. Við þvi miður fengum litla forsögu þar sem allt var einungis skrifað a hindú. Við röltum áfram að finna okkur hádegismat. Við fundum indian coffee house en það er alveg týpískt local að fara i svoleiðis i hadegismat. Þar fengum við masala dosa sem er einhvers konar kartöflu pönnu kaka með masala kryddi og kaffi með. Við röltum svo i annan garð þar sem strákarnir spiluðu sma fótbolta með litlum strákum þar haha a meðan var eg i myndatökum með foreldrunum...við enduðum svo a þvi að slaka taugarnar með einum köldum aður en að við forum i næstu lest, 14 tímar framundan, baah. Flestir voru þreyttir eftir daginn svo byrjuðum a sma lúr en spiluðum svo aðeins um kvöldið. Nuna var eg ekki jafn heppin en var i neðstu koju i þetta skiptið. Eg var sí vaknandi um nóttina og i hvert skipti með einhvern starandi a mig! Það voru tveir Indverjar a móti mer sem eg vakmaði a einum tímapunkti með þa baða sitjandi alveg ofan i andlitinu a mer og bara störðu. Alveg sama þó eg vaknaði nei nei þeir bara störðu áfram. Jæja við komumst að lokum til Alleppey sem við ætluðum að lata verða loka áfangastað. Við vorum fljót að snúast hugar þegar við saum staðinn! Rusl og drasl a allri ströndinni og ekkert heillandi sjórinn. Við ákváðum að finna wifi og skoða hvort að það væri ekki eitthvað betra i boði i kring. Þa fundum við Varkala ströndina! Ákváðum að skella okkur þangað frekar, en það þýddi 5 tímar auka i lest vúhú! Þegar við loksins komum var svo næsta verkefni sð finna stað að gista a! Það tók okkur sma tima en fundum ágætis stað sem myndi duga þessa nott a meðan við vorum bara 5, en Tuuli og Iiro komu daginn eftir. Eg, Rob og Tom skelltum okkur svo strax i sjóinn að skola af okkur síðustu sólarhringa! Við forum svo i bjor sem smakkaðist aðeins of vel eftir stressið! Við drifum okkur svo til baka og náðum i toby og Marc og skelltum okkur i kvöldmat. Aðalgatan i Varkala er a brún sem tekur svo við klettur fram i sjóinn. Það er þvi ekkert annað hægt a svona stað en að borða sjávarrétti i kvöldmat! Við drifum okkur svo snemma i hattinn enda þreytt eftir langt ferðalag. Daginn eftir hittum við Tuuli og Iiro a meðan við borðuðum morgunmat. Dagurinn for svo i rölt um allt að finna besta staðinn fyrir okkur öll 7 að eyða jólunum saman! Að lokum fundum við stað sem er alveg einn og það þarf sð labba litin stig i gegnum pálmatrjáa skóg til þess að komast að staðnum. Þar voru svo tvö hús, með tveimur herbergjum hvort og svo eldhús i öðru húsi. Við vorum klarlega buin að finna staðinn til þess að halda jól saman! Við drifum okkur svo i sjóinn og i mat og drykk að fagna vel fundnum stað og goðum degi.

Posted by saeunn 06:30

Email this entryFacebookStumbleUpon

Table of contents

Be the first to comment on this entry.

Comments on this blog entry are now closed to non-Travellerspoint members. You can still leave a comment if you are a member of Travellerspoint.

Enter your Travellerspoint login details below

( What's this? )

If you aren't a member of Travellerspoint yet, you can join for free.

Join Travellerspoint