A Travellerspoint blog

Sólarhringurinn endalausi

Jæja þá er maður kominn af stað í ferðina, hausinn er ennþá að meðtaka að það sé komið að þessu!

Stuðið byrjaði kl4 á sunnudagsmorgni í þessum líka frábæra snjó! Kom eins og kallaður að kveðja mig ;) það kom nú samt fljótlega i bakið a mer að hafa hlegið af snjónum en ég beið i klukkutíma inní vélinni áður en lagt var af stað því það þurfti að afísa hana...

Posted by saeunn 07:15

Email this entryFacebookStumbleUpon

Table of contents

Comments

Aldrei að hlægja að íslenskum snjó, fyr en þú ert komin burt frá honum.
Eigðu endilega farsæla, spennandi og indæla ferð kæra vina.
<3
Bestu kveðjur héðan

by Rannveig "frænka"

Comments on this blog entry are now closed to non-Travellerspoint members. You can still leave a comment if you are a member of Travellerspoint.

Enter your Travellerspoint login details below

( What's this? )

If you aren't a member of Travellerspoint yet, you can join for free.

Join Travellerspoint